Snjór.

First þegar byrjaði að snjóa fyrir nokkrum vikum fanst mér það svo skemmtilegt því að það vara bara búið að vera endalaus rigning.Svo þegar snjórin var búin að vera í margar vikur verður maður svolítið þreyttur á honunm og það er alltaf kalt.Samt er kósí að vera bara inni undir sæng þegar er kallt og allt í snjó.SVo er náttúrulega hægt að fara út og gera snjókall , snjóhús eða farið í snjókast.Ég hata samt snjóinn þegar hann er að bráðna og er ógeðslega blautur.Svo er svo gaman að fara á snjóbretti.

Silja sif Engilbertsdóttir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband