Ég var ein heima, og var komin uppí rúm og ég hafi látið svaladyrnar standa opnar þegar allt í einu heyri ég eitthvað skrítið hljóð. Ég var alein heima og rosalega myrkfælin og það var allt kolsvart. Ég þori ekki að kveikja ljósið. Allt í einu heyri ég að hljóðið kemur nær og nær, ég heyri hjartasláttinn minn. Alllt í einu verður allt hljótt! Ég ákveð að kveikja á ljósið og ég geri það og ég sé ekki neitt, hvernig í óskupunum getur þetta verið ég heyrði hljóð rétt áðan. Allt í einu heyri ég símann hringja þetta var hann Jón vinur minn, hann spurði hvort ég vildi koma út með sér á rúntinum. Ég var allveg til í það, gott að fá smá fersk loft og róa sig aðeins. Og hann kemur að ná í mig hann er bara á venjulegum bíl. Þegar ég kom inní bíl, segir hann akkuru ertu svona hrædd. Æji ég er ein heima og ég heyrði mjög skrítið hljóð inní herberginu mínum og allt í einu hvarf það bara. Hann sagði bara að ég hafi bara verið að ýmynda mér. Ég fór að hugsa útí það en hvernig getur það verið! Síðan byrjar hann bara að keyra og ég fatta að hann er farin að keyra á einhvern stað sem ég hef bara aldrei séð og þá byrja ég að vera doldið hrædd. Hann keyrir lengar og lengra í burtu frá Reykjavík, ég spyr hann hvert hann er að fara en hann svara mér ekki, ég byrja að vera ennþá hræddari. Það var hann sem kom heim til mín áðan hann var eini sem vissi að ég væri ein heima!!
Hann segir hva akkuru ertu svona hrædd við mig?? ég er ekkert hrædd
Jú akkuru segiru þá ekki neitt. Hvert ertu eignilega að fara með mig, það kemur bara í ljós segir hann. Það er kolniðamyrkur eina sem ég sé er ljósin í bílnum skína á veginn. Hann stoppar hjá einhverjum ógeðslega kofa. Hann biður mig um að fara mér sér inn, ég neita náttúrulega ég vil ekki fara inní í þennan ógeðslega kofa!! Það geta verið mýs eða eitthvað ógeð þarna inni. Hann byrjar að öskra á mig ég neita samt. Hann reynir að draga mig ég öskra bara og slæ, hann er sterkari en ég en samt ég geri hva sem er til að losna, hann getur ekki neytt mig til að gera neitt sem ég vil ekki gera. Hann fer mín megin í bílnum og nær að tosa mig útúr bílnum og hann heldur á mér inní kofa. Ég öskra og græt, ég vil ekki vera hérna hjá þér ég vil fara heima!! Hann heldur bara áfram að öskra á mig og segir mér bara að þegja og ekki gera neitt annars meiðir hann mig. Mér er allveg sama hann mundi aldrei meiða mig þannig að ég held bara áfram og áfram ég ætla að halda áfram að öskra allveg þangað til að EINHVER! heyri í mér.
Þegar við erum komin inn byrjar hann að tala rólega við mig og spyr mig hvað er eiginlega að mér. Ég segi afhverju hann er að fara með mig í þennan ógeðslega kofa einhvers staðar í rassgati. Ég er orðin rosalega þreytt eftir allan þennan grátur og öskur og bara það sem ég ýmyndaði mér áður en hann Jón hringdi í mig. Ég spurði Jón hvort þetta væri hann sem hafði komið heim til mín þarna um kvöldið, hann sagði afhverju ætti ég að gera það segir hann?? Ég var bara að vera viss. Ég fer uppí rúmið sem er þarna ég er svo þreytt. Kannski er þetta draumur þá er þetta mesta martröð sem ég hef fengið. Ég næ að sofna, og allt í einu vakna ég ég sé 2 stráka þá er það Jón og einhver annars strákur sem ég hef aldrei séð áður. Hann horfir mjög mikið á mig, ég fatta að ég er ekki í neinum fötum þá byrja ég að öskra á þá. Afhverju er í ekki í neinum fötum, þeir héldu bara áfram að horfa á mig. Þeir koma nærri mér ég reyni að komast burt en þeir ná mér og eru bara að káfa á mér og bara allt.
Allt í einu vakna ég þá ligg ég í rúminu mínu
Þetta var bara draumur , þetta var bara matröð
- Maríanna
Flokkur: Bloggar | 1.2.2008 | 09:43 (breytt kl. 09:44) | Facebook
Fyrirmæli frá kennara
Verkefni
Ritunarverkefni frá kennara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.