Fyrsta skiptið - Símon

Fyrsta skiptið sem ég smakkaði nammi, það var yndislegt. Að finna þetta æðislega sykraða bragð uppí munninum á mér, eitt besta moment lífs míns. Ég er húkkt ! Ég borða nammi á hverjum einasta degi núna, hvar sem ég er og hvenar sem er, og eyði öllum mínum pening í nammi. Ég er svona aðeins kominn útí snakkið en ekki jafn alvarlegt, og ég drekka líka slatta af gosi. Ég er formaður Nammiát-félags Íslands, sem er bara gaman, fundir einu sinni í viku og það er bara borðað nammi og talað saman um nammi.candy3  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband