hmm, fyrirmyndin mín er pottþétt frænka mín, Silvía Hlynsdóttir.
Hún er bara svo æðisleg, alltaf svo almennileg, ég hef bara aldrei sérð hana í vondu skapi.
Hún hefur alltaf verið dugleg , hún spilar á trompet og vegna þess er hún að túra með Björk, fer til margra landa og stórra borgra að spila og ásamt stelpum sem eru þar líka með.
Ég fór einmitt á fyrstu tónleikana með þeim áður en túrinn byrjaði, þau byrjuðu á íslandi og enda hér líka. Það var geeðveikt, svo flott, mismunandi búningar, rosalega flott og fuuullt af útlendingum sen komu hingað bara til að fara á tónleikana.
En já, hún er bara svo æðisleg og dugleg og þess vegna er hún mín fyrirmynd.
Svo er það líka Mamma (Unnur Alexandra).
Hún er í háskóla á Bifröst, og þótt hún hafi ekki orðið stúdent þá fór hún samt í háskóla og
stendur sig frábærlega, ég er bara svo stolt af henni.
Svo er hún líka bara svo æðisleg mamma :D;*
- karó.
Flokkur: Bloggar | 18.1.2008 | 12:12 (breytt kl. 12:18) | Facebook
Fyrirmæli frá kennara
Verkefni
Ritunarverkefni frá kennara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.