Ég á mér enga sérstaka fyrirmynd. Ég hef hugsað um það en það hafa allir galla eru það kannski gallarnir sem mynda fyrirmyndina ? Fólk sem ég þekki til, eru fyrirmyndir mínar að ákveðnu marki. En kannski ef ég myndi raða þeim saman þá kæmi hin fullkomna fyrirmynd... Fólkið í kringum mig eins og mamma sem er svo mjög gáfuð, skynsöm, hógvær og góð. Pabbi sem er góður, rólegur og virðist engar áhyggjur hafa. Vinkona mín sem er svo ótrúlega dugleg og skynsöm. Ég lít upp til þeirra.
Ef ég gæti raðað þessu saman í eina manneskju og fleira fólk sem ég þekki til sem ég lít upp til og hefur kannski þennan góða kost sem ég hef fyrir galla. Eins og þegar ég á til að vera kærulaus eða óskynsöm. Fyrirmyndin mín myndi vera á undan sinni samtíð í hugsun og vera hamingjusöm. Ef hún höndlar áhyggjurnar, er sama um það sem öðrum finnst, þekkir sjálfan sig, er hógvær, er góð við náungann og nýtur bara lífsins.
Semsagt án efa, fyrirmyndin mín er Harry Potter
Flokkur: Bloggar | 18.1.2008 | 12:05 (breytt kl. 12:07) | Facebook
Fyrirmæli frá kennara
Verkefni
Ritunarverkefni frá kennara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.