Fyrirmyndin mín er hljómsvetin Blink182. Meðlimir hljómsveitarinnar búa í Bandaríkjunum, úthverfum San Diego. Meðlimir hljómsveitarinnar eru Tomas Delonge , Mark Hoppus og Travis Barker.
Tomas Delonge syngur og spilar á gítar, hann 33 ára í dag og er genginn í aðra hljómsveit sem nefnist Angels and Airwaves. Mark Hoppus spilar á bassa og syngur , hann er 35 ára í dag. Travis Barker hann er trommari hljómsveitarinnar og er á sama aldri og Tom Delonge. Hoppus og Barker eru nú saman í ljómsveit sem kallast +44.
Þrátt fyrir aldur þeirra þá haga þeir sér eins og þeir séu ennþá í menntaskóla. Þeir spila frekar einföld og skemmtileg lög því það er erfitt að spila og syngja í einu.
Tónlistin þeirra er mjög skemmtileg og kemur mér alltaf í fínt stuð. Þeir eru líka svo frjálsir , gera það sem þeir vilja það lætur manni finnast vera frjáls líka.
kv. Baldur
Flokkur: Bloggar | 18.1.2008 | 12:03 (breytt kl. 12:23) | Facebook
Fyrirmæli frá kennara
Verkefni
Ritunarverkefni frá kennara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.