Fyrirmyndin mín er Chuck Schuldiner (Bragi)

Chuck Schuldiner er fyrirmyndin mín hann stofnaði uppáhalds hljómsveitina mína sem er Death. \m/(-_-)\m/ Hann er lead guitar og Vocals í bandinu. Já hann byrjaði að spila á gítar 9 ára því 16 ára bróðir hans dó í slysi og mamma hans og pabbi keyptu fyrir hann gítar til að reyna að hjálpa honum í gegnum það, hann svo fór í klassíska kennslu en fékk  fljót leið á henni spilaði í minna en ár og hætti svo næstum alveg að spila. En þá sá mamma hans rafmagns gítar á bílskúrsölu og keypti hann, leið og chuck var búinn að kaupa magnara fór hann að kenna sér sjálfur á gítar og hætti ekki að spila. Hann stofnaði hljómsveitina Death árið 1983. En árið 1986 fór hann í bandið Slaughter og var þar á gítar en hætti fljót að spila þar og fór aftur í Death. og gerðu þá sína fyrstu plötu Scream Bloody Gore árið 1987 og 1988 Leprosy, 1990 SpiritualHealing,                   1993 Individual Thought Patterns, 1995 Symbolic og svo síðast kom The Sound Of Perserverance, Það var líka platan Human en ég veit ekki alveg hvenær hún kom út. En Chuck dó svo úr Heila krabbameini árið 2001 það kom upp fyrst 1999 og það tókst að taka það í burtu með tvem aðgerðum en það kom aftur upp árið 2001 þá neitaði hann annari skurðaðgerð og það endaði með dauða hans 13.desember árið 2001

ástæðan fyrir því að hann sé fyrirmyndin mín er því hann er  góður á gítar og  Screamin hans eru ÆÐISLEG Grin og hann semur góða tónlist. eða samdi góða tónlist og screamin hanns voru æðisleg og hann var góður á gítar XD Chuck

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband