Fyrirmyndin mín.

Fyrirmyndin mín er klárlega æðislega mamma mín. Ekki bara afþví að hún er mamma mín, heldur einfaldlega bara allt sem hún leggur á sig til að komast í gegnum daginn. Hún er svo dugleg og metnaðarsöm! Hún er á fullu aallan daginn.. Hún er í skóla, svo er hún heima að láta strákana læra, elda eða taka til inná milli þess að hún er í 2 vinnum.
Þó svo að ég geri mikið af því að skemma fyrir henni eða valda einstökum vesenum, þá virði ég hvert skref sem hún tekur:) 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband