Fyrirmyndirnar mínar - Gunnar

Fyrirmyndirnar mínar eru :  Butters og Jimmy úr South Park. Ég byrja á að fjalla um Butters. Hann er ein af flottustu persónunum í South Park og hann er æðislegur Tounge  Hann heitir fullu nafni Leopold Stotch. Hann er ekki mjög vinsæll milli hinna persónanna því að hann er soldið skrýtinnm, t.d. í staðinn fyrir að blóta og segja " oh hell" þá segir hann " oh hamburgers ". En hann er samt svalasti gaurinn. Tounge Hann á enga góða vini og dregst soldið inní fáránleg uppátæki alllra hinna.

 Hann sést mjög oft raula lag í þáttunum sem er svona : Butters

 Lululu iv'e got some apples,

 Lululu you've got some to,

Lululu let's get together,

I know that we can lululu

 Hann er mjög oft settur í bann því að hann á heimska foreldra sem eru leiðinlegir við hann. Honum er líka oft strítt af feitum rasista sem kallast Cartman. En nóg um Butters.

 

Jimmy er líka ein af svölustu persónunum í South Park. Hann er með spangir og notar hækjur til að labba. Hann er mjög vinsæll örugglega því að hann segir mikið af bröndurum, og byrjar flesta á því að segja  : " Have you seen this, have you heard about this ? " og endar flesta á : " wow, what a great audience" . Besti vinur hans er Timmy sem er í hjólastól. Hann stamar mjög mikið sem er mjög fyndið Grin

 Jimmy Valmer

 

 

 

 

 

 

 

Gunnar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband