Ég á í rauninni enga fyrirmynd, en samt eru allveg nokkrar manneskjur í uppáhaldi hjá mér það er allvegana mamma því að hún er bara best, hún er svo góður persónuleiki og góð manneskja bara.
En svo er það hann Brandon Boyd Idol hjá mér, söngvarinn í Incubus. Hann er með flottustu rödd í heimi og er bara geðveikt nettur. www.myspace.com/incubus
en ég á enga fyrirmynd þannig að ég ætla að ímynda mér hana. Mín fyrirmynd stundar mikið ræktina, hreyfir sig á fullu. Hún er mjög heilbrigð og étur hollan mat og svoleiðis. Svo notar hún frítíman sinn í að stunda mikið motorkross og keppa í því eða þá keppa í rallý, Hitta vinina, fara út á lífið, fikta í tónlistinni. Svo vinnur hún við að vera vinsæll Dj sem er eiginlega bara hlutastarf og svo vinnur hún fulla vinnu í ........ það kemur svo margt til greina haha:P en ég vil vera akkúrat svona, en er ekki búin að ákveða hvað á að vera fullt starf hjá mér;) en thats it!
og má ég bæta við ég ELSKA Jóa Fel!! hann er geggjaður kokkur og ég væri allveg til að vera jafn góður kokkur og hann:D
- Margrét-
Flokkur: Bloggar | 18.1.2008 | 09:54 (breytt kl. 09:58) | Facebook
Fyrirmæli frá kennara
Verkefni
Ritunarverkefni frá kennara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.