Fyrirmyndir mínar?

Þegar ég var yngi þá hefði fyrirmyndin mín klárlega verið Avril Lavigne, en auðvitað breytast tímarnir og núna kemst hún ekki einu sinni inná topp 50 því ég hlusta enganvegin á hana lengur.

En núna, Vegna áhuga mínum á kvikmyndum tengjast fyrirmyndir mínar aðallega því. Uppáhalds leikstjórinn minn er Quentin Tarantino og David fincher, þeir eru klárlega mínar fyrirmyndir og auðvitað Baltasar Kormákur, hann er íslenska fyrirmyndin. Og svo má ekki gleyma Stanley Kubrick, hann er einn af uppáhalds líka, get ekki gert uppá milli allra, þeir hafa gert svo misjöfn en samt frábær verk. T.d. Fight club,Edward Scissorhands, Pulp fiction eða Léon eru myndir sem ég hefði vilja geta gert, eða fattað uppá, sem gerir höfunda/leikstjóra þeirra að fyrirmyndum mínum. Ef ég get, mun ég reyna að endurgera þessar myndir, en það verður eignilega ómögulegt því það er ekki hægt að toppa þessar útgáfur af kvikmyndunum, þannig kannski ég geri bara leikrit eftir þeim einhvertíman.

 Til að gera þessa bloggfærslu aðeins líflegri set ég hér nokkrar myndir úr einhverjum af mínum uppáhalds kvikmyndum.

  

 
A clockwork orange 
 
Pulp Fiction
 
Pulp Fiction eftir Quentin Tarantino
 
Fight Club
 
Fight Club eftir David Fincher 

  

Salka kveður að þessu sinni
Hittumst heil

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband