Fyrirmyndin mín (Bjargmundur)

 

Fyrirmyndin mín er Jamie Oliver (segjum það bara) af því mig langar að verða jafn góður kokkur og hann, en samt langar mig ekkert að gera minn eigin þátt heldur að eiga mitt eigið veitingahús.

                                                                                          

Það mesta sem ég sé í honum er að hann er góður kokkur það er ekki mikið annað sem hann hefur sem ég vill hafa einhvern tímann þetta er ekki stórt viðmið en þetta er allt sem ég þarf í bili, að geta gert mat úr hverju sem er og mjög hratt.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband