....Mín fyrirmynd er örugglega Dave Murray eða eitthva. Mér finnst hann bara geðveikur gítarleikari, uppáhalds minn allavega, hef dýrkað hann síðan ég heyrði í Iron Maiden fyrst, þegar ég var lítill...Ég vill vera eins og hann :D
Hann er semsagt einn gítarleikarinn í Iron Maiden, fæddur 23. Desember 1956 ( 51 Árs ).
Hann notar aðallega Fender Stratocaster, með floyd rose tremolo system. Ernie Ball strengi (.009, .011, .016, .024, .032, .042), Seymour Duncan Hot Rails pickups, Dunlop Wah effect og Rocktron All-access foot controller. Magnarinn hans er 280w Marshall 4x12 með Celeston G12 "Vintage" 75-watt speakerum, og Marshall JVM100H haus.
Hann spilar oft Golf, og hann og konan hans Tamar eiga eina dóttur sem heitir Tasha.
Ég á gítarnögl frá honum :D ( og líka Janick Gers, IM )
Já, þar hafiði það :D!
Flokkur: Bloggar | 18.1.2008 | 09:36 (breytt kl. 09:48) | Facebook
Fyrirmæli frá kennara
Verkefni
Ritunarverkefni frá kennara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.