Fyrirmyndin mín

Ég á mér enga enga eina fyrirmynd, en helsta fyrir myndin mín er stóra systir mín hún er 23 ára og heitir Ása og ástæðan fyrir því að hún er fyrirmyndin mín er að hún er bara svo frábær og hefur bara gaman af lífinu og getur alltaf litið á björtu hliðarnar hvað sem er að gerast þá sér hún alltaf eitthvað gott við hlutina. hún á tvær frábærar stelpur sem hún gæti dáið fyrir. já þetta er svona ein af fyrir myndum mínum. Svo á ég mér aðrar fyrirmyndir sem eru pabbi og mamma þetta eru þrjár helstu fyrirmyndirnar mínar

Ástæðan fyrir því að pabbi er fyrirmyndin mín er: það að hann vill gera allt sem hann mögulega getur til að hjálpa mér og öðrum sem mér finnst bara alveg frábært, pabbi mín er bara frábær eins og hann er.

Ég ætla líka að segja ykkur frá því afhvelju mamma er líka fyrirmyndin mín það er vegna þess að hún er bara frábær. Hún er alltaf stolt af mér það er alveg sama hvað ég geri þá eru pabbi og mamma alltaf stolt af mér og þess vegna eru þau fyrirmyndir mínar og systir mín líka þetta er bara frábærasta fjölskylda sem nokkur krakki gæti óskað þér. eða alvega að mínu matt er þetta alveg frábærar fyrirmyndir fyrir mig. takk fyrir að vera svona frábær.

--Nína


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband