það eru svolítið margir sem eru búnir að skrifa um rúmið sitt en ég ætla samt að gera það líka. rúmið mitt er uppáhaldsstaðurinn minn því að þar hvílist ég hvort sem ég er sofandi eða vakandi. Í rúminu mínu get ég líka lesið, horft á myndir, legið þar og hlustað á tónlist eða bara legið þar og hugsað. Mér finnst gott að sofa í rúminu mínu af því að það er mjúkt, hlýtt og bara æðislegt!
Mér finnst gaman í ferðalögum og svoleiðis en það besta við að sofa einhersstaðar annarsstaðar er að koma heim og geta aftur sofið í sínu eigin rúmi!
Mér finnst líka gaman á Ólafsfirði þó það sé eiginlega ekkert að gera þar. Veit bara ekki alveg hvað er svona gaman þar.
Rakel
Flokkur: Bloggar | 17.1.2008 | 13:29 (breytt kl. 13:31) | Facebook
Fyrirmæli frá kennara
Verkefni
Ritunarverkefni frá kennara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.