uppáhalds staður minn

Uppáhalds staðurinn minn er mosó því að það er stutt frá reykjavík. Ja mosá er mjög rólegur bær með góðu fólki það þekkja næstum allir alla, en það er samt búið að flytja svo mikið að nýju fólki að maður þekkir engan lengurFootinMouth

 Ég á fult af vinum þar sem ég hef þekt síðan eg var tveggja ára og eru þeir mjög góðir vinir minir.

 

Og í mosó er líka næstum allir ættingar mínir eins og öll móður ættin mín  og 3 af 6 systkynum minum

Grin

 

 

unnar freyr 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband