Uppáhaldsstaðurinn

Uppáhaldsstaðurinn minn er bara herbergið mitt, þar get ég bara gert það sem mér langar til, verið í tölvunni, horft á mynd eða friends, lært og haft það notalegt. Spánn eða Danmörk eru líka uppáhaldsstaðirnir mínir. Ég hef farið nokkrum sinnum til Danmerkur, bæði með sundinu og fjölskyldunni til frænku minnar og frænda. Árið 2006 fór ég til Calella á Spáni með sundinu í æfingaferð. Það var frekar heitt þar og ótrúlega gaman. Við vorum á mjög fínu hóteli, sundlaugin sem við æfðum í var við hliðiná hótleinu, ströndinn bara rétt hjá, hægt að fara á svona banana og leigja hjólabáta og þannig og svo var líka stutt í gokart og búðir.Smile                                              Lea Hrund


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband