góðan dag

uuuu já? ég átti að skrifa um stað sem mér leið vél á. Það eru nokkuð margir, en staðir sem koma strax upp í hugan er nátturulega herbergið mitt og fyrir framan sjónvarpið, en minn allra uppáhalds staður er auðvitað rúmið, það er ekkert betra en liggja í rúminu. Og svo eru líka staðir einsog Langisandur, uppá Akrafjalli og svo Krókalónið þar sem ég er eiginlega bara alinn upp, þegar ég var yngri fór ég nánast á hverjum degi og lék mér þar á sandinum. Og það eru líka margir staðir úti á landi sem mér líkar vel á og ætla ég að nefna suma af þeim. Einn af þeim er Eskifjörður, kanski finnst ykkur það skrítið því það búa mjög fáir þar og haldið kanski að það sé aldrei neitt að gera, ég hélt það líka! þegar ég var tólf ára fór ég þangað í giftinga veislu hjá frenda mínum og var þar í viku. á firsta degi kynntist ég flestum krökkunum á mínum aldri og á hverjum degi gerðum við eitthvað nýtt. Og svo er það Norðurfjörður á ströndum þar sem langafi og langamma áttu heima. mig líkar á þessum stað því þetta er lengst frá öðrum bæjarfélugum, ekkert sjónvarp og ekkert símasamband er þarna og á á hverjum degi fer maður í gönguferðir og fjallgöngur og maður þarf að ganga í klukkutíma til að komast í sund sem bóndi á heima á bæ rétt hjá okkur sér um. Og svo er það mitt ástkæra Akranes þarf nú ekki að seigja eitthvað frá því og þá er þessu alveg að ljúka en ekki má gleima Anfield, ég hef ekki komið þangað en er vissum að það verði gamann þegar ég fer að horfa á heima leik Livepool í framtíðnni.  K.V. Sigurjón                              

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband