Uppáhaldsstaðurinn minn er hjá afa og ömmu. Það er uppáhaldsstaðurinn vegna þess að það er svo rólegt og notalegt að vera þar, það er alltaf slökkt á sjónvarpinu hjá þeim þannig að það er mun rólegra hjá þeim heldur en heima. Svo er líka bara notalegt að setja í eldhúsinu að spjalla við ömmu og setja við borðið í borð stofunni að spila við afa. Ég fer oft með þeim í bíltúr og svona, fer oft með ömmu svona hingað og þanagað sem er bara fínt.Já ég á mér líka annan uppáhaldsstað og ætla að segja ykkur pínulitið frá honum það er hjá systir minni, mér finnst mjög gaman að vera þar. Hún á tvær litar stelpur sem hafa mjög gaman af lífinu;) mér finnst bara mjög gaman að vera þarna og halda systir minni félagsskap á meðan stelpurnar eru í leikskóla og hjá dagmömmu og kærastinn í vinnunni. Ég passa líka mjög oft fyrir hana sem er alveg frábært já þetta eru 2 uppáhaldsstaðirnir mínir og hellingur af fleiri stöðum sem ég gæti sagt ykkur frá en ef ég mundi gera það þá mundi ég vera í heila eilífð að skrifa það niður.
Nína-:)
Flokkur: Bloggar | 11.1.2008 | 09:33 (breytt kl. 09:39) | Facebook
Fyrirmæli frá kennara
Verkefni
Ritunarverkefni frá kennara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.