Uppáhaldstaðurinn minn!!

Uppáhaldsstaðurinn minn er nú bara herbergið mitt.  Af því enginn fer inní það nema ég og náttúrulega mamma þegar hún er að koma með föt annars er það bara svona mitt svæði. Þegar ég er þar þá fæ ég frið fyrir öllum enginn að pirra mig, engin lítil systkini Wink það er stundum gott að fá smá næði og ef ég vil næði þá fer ég bara í herbergið mitt. Liturinn í herberginu mínu er svo þægilegur ef þið fattið hvað ég meina, enda er herbergið mitt á litinn eins og uppáhalds liturinn minn sem er neon grænn.  Kærasti minn er eiginlega eini sem fær að fara inn í herbergi mitt  Halo Og þarna uppáhaldsstaðurinn inní herberginu mínu er að lúlla uppí herbergi með Sigurði.  

Síðan finnst mér líka gaman að skella mér til Reykjavíkur að versla og bara skoða og svona. Og síðan finnst mér líka gott að fara til Keflavíkur það er svona allt örðuvísi en Akranes einhvern eigin  miklu þægilegra mér finnst það. Bara fólkið allt örðuvísi og shit. Mér líður bara betra þegar ég er í Keflavík þar kemur fólk örðuvísi fram við mig sérstaklega strákarnir eheh.. Það er öruglega ekki allir sammála mér sumir halda bara að þetta sé einhver dópistabær og bara klikkað fólk það er ekki satt. En jamm þetta eru uppáhaldsstaðirnir mínir

 En bæjó =*

Maríanna  


 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband