Gleðilegt nýtt ár. "/Ingþór"/

                                                                   2008

Jæja hápunktur ársins, að mínu mati, er liðinn og flestir líta ánægðir til baka á hið blessaða ár 2007, en þá er að huga að því nýja. Því miður hef ég engin áramótaheit strengt en það sem ég held að sé öruggt að gerist á þessu ári er

1.Ég fer að vinna bæði með skóla og án.Tounge
2.Ég kaupi mér sjónvarp.Cool
3.Ég fer í fjölbrautaskóla. W00t

 Þá held ég að allt sé upp talið en að sjálfsögðu mun margt, margt gerast sem ekki er hægt að sjá fyrir en það gerir allt bara mikið skemmtilegra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband